Bílasala Reykjavíkur er ein elsta bílasala landsins og starfa aðeins mjög reyndir bílasalar hjá okkur.
Við erum með frábært útisvæði og stóran sýningarsal.
Rekstraraðili
Bílasala Reykjavíkur ehf.
Bíldshöfða 10, 110 Reykjavík
Kt. 5603161000
Vsk.nr. 124078
Félagið er hlutafélag sem skráð er í hlutafélagaskrá og starfar samkvæmt gildandi lögum og reglum um ökutækjaviðskipti.
Staðsetning
Þið eruð velkomin í sýningarsalinn okkar að Bíldshöfða 10, 110 Reykjavík. Við minnum einnig á símanúmerið okkar 587 8888.
Lokað á laugardögum á sumrin og í desember.
Viðskiptavinir athugið vandlega!
-
Innigjald er 10.000 kr. á mánuði
-
Bifreiðin er tryggð fyrir bruna og þjófnaði frá kl. 18:00 að kvöldi til kl. 10:00 að morgni í sýningarsal okkar
-
Bifreiðin er ekki tryggð gegn þjófnaði eða óhöppum á daginn
-
Engin ábyrgð er tekin á lausamunum í bifreiðum
-
Engin ábyrgð er tekin á bifreiðum á útisvæðum
-
Hámarkstími fyrir reynsluakstur er 30 mín nema um annað sé samið
-
Engin ábyrgð er tekin á bíllyklum í innisal